Opnað fyrir umsóknir á biðlista

Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ rann út í byrjun mánaðarins. Ákveðið hefur verið að opna fyrir umsóknir á biðlista og mun verða hægt að sækja um á biðlistann til og með 30. apríl. Byrjað verður að vinna úr umsóknum í lok mars.

Hægt er að sækja um á biðlista vegna sumarstarfa á ráðningarvef Garðabæjar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar