Nýtt sorphirðudagatal tók gildi í október

Nýtt sorphirðudagatal tók gildi þann október sl. í Garðabæ, en framvegis verða plast og pappírstunnur tæmdar á þriggja vikna fresti, en almennt sorp áfram á tveggja vikna fresti.

Innleiðingu á nýju flokkunarkerfi lauk sumarið 2023. Með breyttu fyrirkomulagi er sorp flokkað í plast, pappír, lífrænt og almennan úrgang.

Íbúar sem óskað hafa eftir tvískiptum tunnum fyrir plast og pappír hafa fengið og munu fá nánari upplýsingar um tunnuskipti í október.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar