Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Mathúss Garðabæjar. Um er að ræða hóp vina og kunningja sem inniheldur núverandi og fyrrverandi Garbæinga, fólk með reynslu úr veitinga- og gististaðageiranum og aðra áhugasama aðila um framúskarandi veitingarekstur í Garðabæ. Um daglegan rekstur sé Jóhanna Helgadóttir sem hefur yfir 20 ára reynslu af hliðstæðri starfsemi. Markmið nýs eigendahóps er að gera gott betra, að byrja á að gera Mathúsið aftur að þeim stað sem það var fyrir Covid-þrengingarnar, undir farsælli stjórn fyrrverandi rekstraraðila, og setja hægt en örugglega mark sitt á starfsemina með fínstillingum sem bæta upplifun lysthafenda af heimsóknum sínum á Mathúsið.
Mathús Garðabæjar mun halda áfram að bjóða upp á sinn sívinsæla dögurð um helgar og steikarhlaðborð á sunnudögum, ásamt því að og vera með jólahlaðborð sem engan mun svíkja. Bókanir í jólahlaðborðið eru þegar teknar að hrannast inn og eru áhugsamir hvattir til að bóka fyrr en síðar. Tekið er við borðapöntunum í síma og á heimasíðu staðarins.
Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum. Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar. Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.
Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.
Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins