Norrænn leshringur með Jórunni Sigurðardóttur

Norrænn leshringur með Jórunni Sigurðardóttur í samstarfi með Norræna félaginu í Garðabæ verður á Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 12. desember kl. 19:00.

Í þetta sinn mun Jórunn ræða bókina Hálfbróðurinn eftir Lars Saabye Chritensen.

Nauðsynlegt er að skrá sig í leshringinn á netfangið [email protected]

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar