Mikll fjöldi af alvöru galdrakökkum á bókasafninu

Mánudaginn 31. júlí fór hinn árlegi Harry Potter dagur fram á Bókasafni Garðabæjar í tilefni afmælis galdrastráksins fræga. Mikill fjöldi af galdrakrökkum flykktust á safnið og föndruðu galdrasprota, leituðu gullnu eldingarinnar, hengdu upp sokka til þess að frelsa húsálfinn Dobby og margt fleira var brallað. Mörg mættu í búningum og bókasafnið var vel skreytt sem skapaði töfrandi stemningu á þessum skemmtilega degi.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar