Menningarviðburðir heim í stofu

Nú þegar strangar samkomutakmarkanir hafa aftur verið settar á er kjörið að njóta menningarviðburða heima í stofu. Á menningarrás Garðabæjar (Vimeo rás) má finna fjölbreytt efni sem getur stytt stundir Garðbæinga næstu vikurnar.

Efnið var að mestu tekið upp haustið 2020 og nýr þáttur var birtur vikulega á haustönn 2020 á vimeorásinni. Tónlist, hönnun, rannsóknir, bæjarlistamenn, myndlist, bókmenntir,

handverk og arkitektúr í Garðabæ eru efni þáttanna sem eru birtir á vimeo-rás Garðabæjar.

Verum ábyrg og njótum heima!

Meðal efnis sem er aðgengilegt á menningarrásinni:

• Jazzstund í Sveinatungu
• Goddur í Hönnunarsafni Íslands
• 100% ull á Hönnunarsafni Íslands
• Og margt fleira…

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins