Malbikun á Hofsstaðabraut, milli Karlabrautar og Kirkjulundar

Á morgun, þriðjudaginn 4. júlí, mun Loftorka vinna við malbikun á Hofsstaðabraut, milli Karlabrautar og Kirkjulundar, ef veður leyfir.

Byrjað verður um klukkan 9 og unnið fram eftir degi.

Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur en hjáleið um Kirkjulund/Vífilsstaðaveg verður merkt, eins og sýnt er á meðfylgjandi lokunarplani. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar