Lögreglubíll varð fyrir tjóni við eftirför við Kauptún og Urriðaholt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu naut liðsinnis sérsveitarinnar í umfangsmiklum aðgerðum sem stóðu yfir fyrir rúmum hálftíma, en margir ökumenn sáu lögreglubíla á mikilli ferð koma frá Reykjavík og suður í Garðabæ og Hafnarfjörð. Lögreglan var að elta ökumann á Land Cruiser, en um stolinn bíl var að ræða og í ljós kom að ökumaðurinn var undir áhrifum þegar lögreglan náði honum. Lögregluna sakaði ekki þrátt fyrir að hafa lent utanvegar og á staur. Það fór því betur en á horfðist.

Á myndinni sést hvernig einn lögreglubíllinn varð fyrir tjóni er hann lenti á ljósastaur nærri Kauptúni og Urriðaholti.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins