Ljósin tendruð á jólatrénu með aðstoð jólasveinsins

Jólaljósin á jólatrénu á Álftanesi voru tendruð með aðstoð jólasveinsins sl. föstudag.

Það voru nemendur á yngsta stigi í Álftanesskóla sem hjálpuðu Hurðaskelli að tendra ljósin á jólatrénu á skólalóðinni við mikla gleði og gaman, enda gekk það ekki alveg áfallalaust fyrir Hurðaskelli á tendra ljósin og því eins og gott að krakkarnir gátu aðstoðað hann.
Í lokin var svo dansað í kringum jólatréð.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar