Listasmiðja og opið hús hjá Grósku

Myndlistarmenn í Grósku mála saman í Gróskusalnum við Garðatorg 1 laugardaginn 25. september kl. 13-16. Garðbæingum og öðrum listunnendum er velkomið að koma og fylgjast með og taka þátt. Framundan er lífleg dagskrá hjá Grósku í vetur og verður hún kynnt fljótlega.
https://www.facebook.com/groska210/

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar