Leikskólastjórar loks með vinnudag!

Leikskólastjórar í Garðabæ voru með vinnudag fyrir skemmstu. Deginum var stýrt af Gylfa Dalmann Aðalsteinssyni dósent við HÍ og var yfirskriftin „Stjórnun breytinga og vinnustaðamenning“.

Í síbreytilegu samfélagi þarf að laða sig að nýjum stefnum og straumum til að takast á við þessar breytingar skiptir vinnustaðamenning miklu máli. Mikil ánægja var með daginn og mun efni hans koma sér vel fyrir leikskólastjóra Garðabæjar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar