Lautargata og Grímsgata lokast alfarið í Urriðaholti

Þriðjudaginn 11.júlí verður malbikun á Urriðaholtsstræti – hægri akgrein í Urriðaholti. 

Miðvikudaginn 12. júlí verður sú vinstri malbikuð. 

Framkvæmdir standa frá 8 að morgni til 16:30, báða dagana. 

Vakin er sérstök athygli á því að Lautargata og Grímsgata í Urriðaholti lokast alfarið á meðan að framkvæmdum stendur. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar