Krókur og sumarkirkjan

Burstabærinn Krókur er að venju opinn á sunnudögum frá 12-17 yfir sumartímann. Líkt og í fyrra fer fram messukaffi í hlöðunni að loknum sumarmessum í Garðakirkju og hefur slíkt mælst vel fyrir; hægt að leika á túninu og skoða bæinn gestum að kostnaðarlausu. 

Boðið er upp á ratleik sem gerir ungum gestum á Króki kleift að fræðast og skemmta sér.

Mynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson fræddi gesti um sérstöðu byggðar Garðahverfis á Álftanesi.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar