Kristinn Sigmundsson syngur uppáhaldslögin sín fyrir gesti með neikvætt hraðpróf, ath. breytta staðsetningu

Miðvikudaginn 8. desember klukkan 12:15 kemur einn allra ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Kristinn Sigmundsson fram í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ en tónleikarnir eru liður í hádegistónleikaröðinni Tónlistarnæring. Gestir verða að framvísa vottorði um hraðpróf og jafnframt bera grímu. Kristinn ætlar að eftirláta öðrum að syngja jólalög en flytur þess í stað lög eftir íslenska og erlenda höfunda en með honum leikur Matthildur Anna Gísladóttir. Ókeypis aðgangur en athugið breytta staðsetningu, í stað Tónlistarskóla Garðabæjar fara tónleikarnir fram í sal Vídalínskirkju.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins