Kraftur jarðar

Álfheiður Ólafsdóttir er listamaður mánaðarins á Bókasafni Garðabæjar, en sýning hennar var opnuð sl. föstudag.

Álfheiður á margar listsýningar að baki, hér á landi og einnig erlendis. Hún útskrifaðist árið 1990 frá Myndlista og Handíðaskólanum í grafískri hönnun. Í gegnum árin hefur hún málað landslag og fíkúratífar myndir en núna heillar abstrakt verk hana helst.

Með hennar orðum bjóðum við alla velkomna á sýninguna. ,,Rannsakandi hraun og náttúru, finna orku og gjafmildi móður jarðar er mitt yndi. Gekk um Gálgahraun og fékk kraft frá náttúrunni. Með þessa innsýn birtust litir og form á striganum, sem varð að listsýningu í Bókasafni Garðabæjar.“

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins