Kosið í Mýrinni og Álftanesskóla

Kjörfundur vegna kosninga til bæjarstjórnar Garðabæjar, sem fram fara í dag, laugardaginn 14. maí 2022, verður í íþróttamiðstöðinni Mýrinni og Álftanesskóla. Kjörfundur hófst kl. 09:00 og stendur til kl. 22:00.

13.630 einstaklingar eru á kjörskrá í Garðabæ en þeir voru 11.594 í kosningunum 2018. Kjósendum hefur því fjölgað um tæp 18% í Garðabæ.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar