Keramikþrykk smiðja í Hönnunarsafninu

Á pálmasunnudag, 2. apríl kl. 13, leiðir Ada Stanczak keramikhönnuður smiðju í Hönnunarsafninu. Smiðjan er ætluð allri fjölskyldunni en gestir fá tækifæri til að þrykkja náttúrlegt efni svo sem steina, strá og greinar í leir. Þátttakendur geta einnig gert sitt eigið leirtau og lært einfaldar aðferðir við að pressa leir í mót.

Leir og áhöld verða á staðnum en gestir hvattir til að koma með efni úr náttúrunni til að pressa í leirinn. Að lokinni smiðjunni munu gripirnir verða brenndir og gljáðir en að þremur vikum liðnum geta gestir sótt gripina sína í safnið.

Ada hefur frá því í febrúar dvalið í vinnustofu Hönnunarsafnsins þar sem gestir geta fylgst með henni að störfum.

Þátttaka í smiðjunni er ókeypis og öll velkomin.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins