Kaldavatnslaust í Hnoðraholti um tíma á fimmtudag

Vegna vinnu Vatnsveitu við stofnæð við Vífilstaðaveg verður lokað fyrir kalda vatnið í Hnoðraholti og við Miðgarð á fimmtudaginn, þann 21. nóvember, á milli klukkan 10:00 og 14:00. Sjá svæði þar sem verður kaldavatnslaust á meðfylgjandi mynd.

Íbúar eru minntir á að gæta þess að lokað sé fyrir kaldavatnskrana þegar farið er að heiman.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar