Íbúar í Garðabæ orðnir 19 þúsund

Íbúar í Garðabæ eru orðnir fleiri en 19 þúsund, en þessu takmarki var náð eða 10. mars síðastliðinn samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá, sem í síðustu viku gaf út íbúafjölda eftir sveitarfélögum í mars 2023.

Síðastliðinn mánudag, 13. mars voru svo Garðbæinga orðnir 19.006 og því stefnan næst sett á 20 þúsund íbúa í Garðabæ.

Samkvæmt Þjóðskrá þá fjölgaði íbúum í Garðabæ um 123 síðustu þrjá mánuði eða á tímabilinu frá 1. desember 2022 til 1. mars 2023. Þeir fóru þá úr 18.867 í 18.990 íbúa og svo hafði þeim fjölgað um 16 frá 1. til 13. mars og voru þá 19.006 eins og áður segir. Á tímabilinu 1. desember 2022 til 1. mars 2023 fjölgaði íbúum í Garðabæ um 0,7% sem var það næst mesta á höfðuborgarsvæðinu, en mesta fjölgunin var í Reykjavík, um 0,8%

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins