Horgemlingur, Landvættirnir og Huldufólk

Menning í Garðabæ fékk til liðs við sig þjóðfræðinginn Dagrúnu Ósk Jónsdóttur sem samdi handrit við þrjá þætti sem ætlaðir eru krökkum og öðrum forvitnum. Þættirnir segja sögur af Landvættunum, Huldufólki og útskýra gamla leiki barna. Þættirnir eru myndskreyttir af Ara Yates.

Þættirnir þrír eru allir aðgengilegir á facebooksíðu Garðabæjar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar