Hönnunarsafnið hlaut styrk

Hönnunarsafn Íslands á Garðatorgi hlaut á dögunum styrk fyrir átaksverkefni í varðveislurými sem Lilja Alfreðsdóttir afhenti á Farskóla Safnmanna á Halllormsstað. Sigríður Sigurjónsdóttir safnstjóri veitti við-urkenningarskjalinu móttöku.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar