Helgistund á þjóðhátíðardegi í Vídalínskirkju

Helgistund á þjóðhátíðardegi júní 2022, kl. 11:00 í Vídalínskirkju. Skátar úr skátafélaginu Vífli standa heiðursvörð. Dagmar Íris Hafsteinsdóttir nýstúdent flytur ávarp. Skírn og ferming verða í athöfninni. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Skrúðganga hefst strax á eftir messu.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar