Hægt verður að skoða og reynsluaka rafmögnuðu bílaúrvali hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á Íslandi og meðal annars í Kauptúni í Garðabæ, á morgun, laugardaginn 11. nóvember kl. 12-16.
Toyota gírar sig upp fyrir veturinn með söluráðgjöfum sínum sem eru í samningastuði. Þá verður gestum boðið upp á hátíðlegt góðgæti fyrir alla fjölskylduna frá Myllunni, Nóa Síríusi og Ölgerðinni.
Rafmagnað happdrætti
Reynsluaktu rafdrifnum bílum sýningarinnar og þú gætir unnið 50.000 kr. gjafabréf í Smáralind eða á Glerártorgi. Já, þú gætir orðið reynslunni ríkari!
Kynntu þér rafmagnað úrval Toyota bíla í Kauptúni á morgun, laugardag, á milli kl. 12-16.