Háfell ehf bauð tæpum 50 milljónum undir kostnaðaráætlun

Tilboð voru opnuð í framkvæmdir við gatnagerð í 4. áfanga norðurhluta Urriðaholts og bauð Háfell ehf lægst, en fimm fyrirtæki buðu í verkið. Bæjarráð samþykkti að taka tilboði lægstbjóðenda, sem bauð tæpum 50 milljónum undir kostnaðaráætlun.

Eftirfarandi tilboð bárust í verkið:

PK verk ehf. kr. 587.455.190
Loftorka Reykjavík ehf. kr. 598.704.765
Grafa og grjót ehf. kr. 541.499.700
Óskatak ehf. kr. 570.370.150
Háfell ehf. kr. 527.200.800

Kostnaðaráætlun kr. 575.539.500

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins