Hægt að horfa á tónleikana til 2. maí

Yfir 4000 manns nutu Jazzhátíðar á netinu

Dagana 22. – 24. apríl fór Jazzhátíð Garðabæjar fram í sinn en að þessu sinni var streymt beint frá Tónlistarskóla Garðabæjar. Upptökur af tónleikunum eru aðgengilegar á facebooksíðu Garðabæjar eða í gegnum gardabaer.is.

Hægt að horfa á tónleikana til og með 2. maí
Yfir 4000 manns hafa nú þegar notið tónleikanna fjögurra. sem hægt verður að horfa á til og með sunnudagskvöldinu 2. maí.

Jói og félagar
Sigmar og félagar
Hljómsveitin ADHD

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar