Hádegistónleikar í sal Tónlistarskóla Garðabæjar 2. mars

Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari koma fram með vögguvísur og fleiri ljúflingslög eftir Wagner, Grieg, Pál Ísólfsson og fleiri snillinga miðvikudaginn 2. mars kl. 12:15. Tónleikarnir eru liður í röðinni Tónlistarnæring sem kostuð er af menningar- og safnanefnd Garðabæjar í samstafi við Tónlistarskólann. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir enda engar fjöldatakmarkanir í gildi.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar