Göngustígur framhjá IKEA lokaður

Vegna færslu göngustígs framhjá IKEA þarf að loka honum í tvær vikur.

Gert er ráð fyrir að hann verði lokaður í allt að tvær vikur, umferð gangandi og hjólandi er beint norður fyrir Reykjanesbraut á meðan eins og sést á meðfylgjandi mynd. En færsla göngustígsins er vegna framkvæmda sem nú standa yfir við stækkun verslunar IKEA.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar