Gleði og þakklæti á útgáfuhófi

Gleði og þakklæti einkenndi útgáfuhóf bókar um ævistarf Kristínar Þorkelsdóttur sem fór fram á Hönnunarsafni Íslands sunnudaginn 31. október en það er bókaútgáfan Angústúra sem gefur bókina út. Gestir á öllum aldri glöddumst með Kristínu sem gaf sér tíma til að rabba við gesti og áritaði bækur. Bókin fallega fæst í safnbúð Hönnunarsafnsins en sýningin Kristín Þorkelsdóttir stendur til ársloka.

Arnar Freyr hönnuður, Krístín, Bryndís Björgvinsdóttir þjóðfræðingur og Birna Geirfinnsdóttir hönnuður en þríeykið vann bókina um ævistarf Kristínar í góðu samstarfi við Kristínu sjálfa.
Gleði meðal jafnaldra
Yngsta kynslóðin gladdist líka

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins