Geimskutlur í sumarsmiðju föstudagsins

Fjölbreyttar smiðjur verða í boði fyrir börn á Bókasafni Garðabæjar alla föstudaga í sumar milli kl. 10 og 12. Fyrsta smiðjan var9. júní og sú síðasta þann 11. ágúst. Bókasafnið opnar kl. 9 og það er alltaf velkomið að koma snemma og hanga, lesa eða spjalla. Lestrarhestur vikunnar í sumarlestrinum er dreginn út kl. 12 alla föstudaga.

14. júlí: Geimskutlur – Þema sumarlestursins er himingeimurinn og við ætlum að föndra geimskutlur af því tilefni.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar