Garðabæjarlistinn vill vita um greiðslur til fasteignasala

Garðabæjarlistinn hefur lagt inn fyrirspurn til bæjarráðs varðandi greiðslur til fasteignasala. Hversu mikið hefur Garðabær greitt fyrir þjónustu fasteignasala á síðastliðnum fjórum árum. Óskað er eftir sundurliðun á milli ára ásamt sundurliðun verkefna/eigna. Bæjarráð hefur falið bæjarstjóra að svara fyrirspurninni.

Á fundinum lagði Garðabæjarlistinn einnig inn fyrirspurn varðandi samninga Garðabæjar um greiðslumiðlun og er málið til skoðnunar hjá fjármála- og stjórnsýslusviði.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar