Fyrsta Tónlistarnæring haustsins

Miðvikudaginn 4. september hefur aftur göngu sína tónleikaröðin Tónlistarnæring sem fram fer fyrsta miðvikudag í mánuði klukkan 12:15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.
Það eru þau Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari sem ríða á vaðið. Þau blása áhorfendum kjark í brjóst í upphafi hausts með með kraftmiklum sönglögum og hressandi aríum.

Aðgangur er að venju ókeypis.

Bjarni Thor starfar sem óperusöngvari og leikstjóri og hefur sungið við óperuhús út um allan heim undanfarna áratugi. Ástríður Alda er ein af fremstu píanóleikurum landsins. Hún hefur komið víða fram á tónleikum, ýmist sem einleikari eða með öðrum tónlistarmönnum.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins