Framlög til stjórnmálaflokka árið 2021

Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt eftirfarandi skiptingu á greiðslu til stjórnmálasamtaka samkvæmt fjárhagsáætlun 2021.
Sjálfstæðisflokkur. kr. 2.239.009 Garðabæjarlistinn kr. 1.015.653
Miðflokkur kr. 245.338

Samtals: kr. 3.500.000

Á fundinum lágu fyrir gögn til staðfestingar á að ofangreind stjórnmálasamtök hafa sinnt upplýsingaskyldu sinni gagnvart Ríkisendurskoðun.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar