Framkvæmdir nýs búsetukjarna á áætlun

Framkvæmdir við sjö íbúða búsetukjarni fyrir fatlað fólk, ásamt starfsmannaaðstöðu, í Brekkuási ganga vel og eru á áætlun, en það er Gunnar Bjarnason ehf. sér um að byggja húsið.

Það var Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, sem tók fyrstu skóflustungu að búsetukjarnanum í september í fyrra og er verklok áætluð í október. Stefnt er að því að íbúar geti flutt inn um mánaðarmótin nóvember/desember.

Húsið er á einni hæð, staðsteypt og einangruð að utan, klædd með timburklæðningu, heildarstærð 587,6 m2. Bygging bú-setukjarnans er hluti af stefnu bæjarins um áframhaldandi uppbyggingu búsetukjarna fyrir fatlað fólk samhliða fjölgun annarra búsetuúrræða og fækkun herbergjasambýla.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins