Fræðsla um svefn ungbarna í Foreldraspjalli

Linzi Trosh, sálfræðingur og eigandi Svefnróar, kemur í mánaðarlegt Foreldraspjall á Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 19. október kl. 10.30 og veitir foreldrum barna svefnráðgjöf. Hún gefur foreldrum tæki og tól sem þau geta nýtt sér til að hjálpa barni sínu að eiga auðveldara með svefn.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar