Fógetahringtorgið tilbúið fyrir fráfarandi og verðandi forseta

Fógetahringtorgið að Bessastöðum skartar sínu fegursta í dag þegar Halla Tóm­as­dótt­ir tek­ur við embætti for­seta Íslands af Guðna Th. Jóhannessyni síðar í dag. Það eru starfsmenn Garðyrkjudeildar Garðabæjar sem hafa lagt sig alla fram síðustu daga að gera hringtorgið einstaklega sumarlegt og fallegt áður en Guðni Th. yfirgefur Bessastaði og Halla keyrir heim í hlað með fjölskyldunni.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar