Fjör í vetrarfríi

Vetrarfrí er í skólum í Garðabæ dagana 13-18 febrúar. Mikið fjör verður þá daga á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi.

Mánudagur : Kl.10 Bíó og myndir til að lita – sýnd myndin Óbyggðirnar/The wild.
Þriðjudagur: Kl. 10-12 Föndrum. Origami bókamerki föndruð.
Miðvikudagur: Kl.10 Bíó og myndir til að lita – sýnd myndin Geimhundar.
Fimmtudagur: Kl.10 – 12 perlum saman.
Föstudagur: Kl.10 Bíó og myndir til að lita – sýnd myndin Hákarlasaga.
Laugardagur: Kl. 13 – 14 Öskupokasmiðja fyrir alla fjölskylduna.

Ratleikur á bókasafninu í vetrarfríi. Hafið gaman saman og finnið lausnarorðið

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar