Fimm flokkar með í Garðabæ

Yfirkjörstjórn Garðabæjar hefur veitt viðtöku fimm framboðum til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ sem fram eiga að fara laugardaginn 14. maí nk.

Framboðin hafa öll verið úrskurðuð gild, sem eru fimm talsins en þau eru:

B – listi Framsóknarflokksins
C – listi Viðreisnar
D – listi Sjálfstæðisflokksins
G – listi Garðabæjarlistans
M – listi Miðflokksins

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar