Felldu þitt eigið jólatré með fjölskyldunni

Skógræktarfélag Garðabæjar býður fjölskyldum að koma í Jólaskóginn í Smalaholti laugardaginn 11. desember kl. 11:30–15:30.

Þar getur fjölskyldan valið sér tré í skóginum og felt sjálft. Falleg furu- og grenitré.

Sama verð á öllum jólatrjám óháð stærð, kr. 7.000.

Aðkoma að skóginum í Smalaholti er frá Elliðavatnsvegi norðan við Vífilsstaðavatn.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar