Félagsvistin vinsæl

Starfið hjá FEBG er að komast aftur á fulla ferð eftir lokun Jónshúss vegna breytinga og sumarleyfin. Allir að koma hressir og kátir til baka.

Föstudaginn 25. ágúst var fyrsti dagurinn sem félagsvistin á vegum FEBG var haldinn eftir lagfæringar og breytingar á Jónshúsi.

Það var fjölmenni í félagsvistinni og svo koma margir í kaffi og spjall í félagsmiðstöðina Jónshús.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar