Fastagjald leiguverðs félagslegs húsnæðis er kr. 70.000 á íbúð auk 1.100 kr fermetraverðs

Á fundi bæjarráðs í vikunni var tekin fyrir afgreiðsla fjölskylduráðs varðandi endurskoðun og samræmingu húsa-leigu félagslegs leiguhúsnæðis.

Tillagan gerir ráð fyrir að við útreikning leiguverðs í félagslegu húsnæði í eigu Garðabæjar verði miðað við ákveðið fastagjald á íbúð kr. 70.000 auk fermetraverðs kr. 1.100 en með því er tryggt aukið jafnræði og fyrirsjáanleika fyrir leigjendur félagslegs leigu

Bæjarráð samþykkti afgreiðslu fjöl- skylduráðs á tillögu um endurskoðun og samræmingu húsaleigu félags leigu-húsnæðis í eigu Garðabæjar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar