Er ekki kominn tími á grænt í Garðabæ?

Í kvöld samþykkti félagsfundur Framsóknar í Garðabæ framboðslista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Brynja Dan Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri og varaþingmaður, skipar fyrsta sætið. Hlynur Bæringsson, íþrótta- og rekstarstjóri, skipar annað sæti listans. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, fjármálaráðgjafi og fjármálaverkfræðingur, er í þriðja sæti. Einar Örn Ævarsson, framkvæmdastjóri og viðskiptafræðingur, í fjórða og Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, deildarstjóri og grunnskólakennari, í fimmta sæti.

„Spennt fyrir komandi tímum með framúrskarandi fólki.  Er ekki kominn tími á grænt í Garðabæ?,” segir Brynja Dan oddviti framsóknar í Garðabæ.

Á myndinni eru sex efstu á lista Framsóknarflokksins í Garðabæ. F.v. Einar Örn, Hlynur, Brynja Dan, Einar Karl, Rakel Norðfjörð og Hjördís Guðný.

Hér má sjá listann í heild sinni:

1          Brynja Dan Gunnardóttir, framkvæmdastjóri

2          Hlynur Bæringsson, Íþrótta og rekstrarstjóri

3          Rakel Norðfjörð Villhjálmsdóttir, fjármálaráðgjafi

4          Einar Örn Ævarsson, framkvæmdastjóri

5          Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, deildarstjóri

6          Einar Karl Birgisson, framkvæmdastjóri

7          Elín Jóhannsdóttir, sérfræðingur í þjónustueftirliti

8          Einar Þór Einarsson, deildarstjóri

9          Urður Bjög Gísladóttir, heyrnarráðgjafi

10        Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og f.v bæjarfulltrúi

11        Anna Gréta Hafsteinsdóttir, hótelstjóri

12        Páll Viðar Hafsteinsson, nemi

13        Sveinn Gauti Einarsson, umhverfisverkfræðingur

14        Stefánía Ólöf Reynisdóttir, leikskólakennari

15        Úlfar Ármannsson, framkvæmdastjóri

16        Sverrir Björn Björnsson, slökkviliðsmaður

17        Tinna Rún Davíðsdóttir Hemstock, verslunareigandi

18        Harpa Ingólfsdóttir, fjármálastjóri

19        Halldóra Norðfjörð Villhjálmsdóttir, verslunarstjóri

20        Gunnsteinn Karlsson, eldri borgari

21        Halldór Guðbjarnason, viðskiptafræðingur

22        Elín Jóhannsdóttir, f.v kennari

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar