Dikta og Moses Hightower á Garðatorgi

Listahátíðin Rökkvan fer fram í annað sinn dagana 29. og 30. september á Garðatorgi 1-4. Listrænir stjórnendur hátíðarinnar eru ungir tónlistarmenn í Garðabæ.

Tónlistin er í forgrunni á Rökkvunni en auk þess fer fram myndlistarsýning og mark- aður með hönnun og list verður starfræktur.

Tónleikadagskrá hátíðarinnar er eftirfarandi:

Föstudagur 29. september
17:00 Rökkvuhljómsveitin
18:00 Anna Bergljót ásamt hljómsveit 19:00 Dagskrá á Rökkvukránni
20:00 Piparkorn
21:00 MOSES HIGHTOWER

Laugardagur 30. september
15:00 Dagskrá á Rökkvukránni
17;00 Anya
18:00 Sigga Ózk 19:00 Dagskrá á Rökkvukránni
20:00 Kusk og Óviti
21:00 DIKTA

Dagskrá Rökkvunnar er ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Mói Ölgerðarfélag selur drykki við allra hæfi á Rökkvukránni og ungir hönnuðir og listamenn sýna og selja afurðir sínar.

Rökkvan er í boði menningar- og safnanefndar Garðabæjar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar