Búsetukjarni fyrir fatlað fólk í Brekkuási

Á fundi bæjarstjórnar sem haldinn var 2. sept. sl. var samþykkt tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ásahverfis sem gerir ráð fyrir að byggður verði búsetukjarni fyrir fatlað fólk á lóðinni við Brekkuás 2.

Bæjarstjóri kynntu hugmynd um að láta fara fram alútboð vegna hönnunar og byggingar húsnæðis fyrir búsetukjarna á lóðinni.

Bæjarstjóra var falið að vinna áfram að málinu og verður útboðslýsing þegar hún liggur fyrir lögð fyrir bæjarráð.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar