Búið að moka snjó af bílastæðunum á Garðatorgi

Töluvert snjóaði í nótt í Garðabæ eins og á höfuðborg­ar­svæðinu öllu og gætu bæjarbúar hafa þurft að moka snjó frá bílum og skafa vel af þeim áður en haldið var af stað í um­ferðina í morg­un. 

Snjóruðnings­tæki voru við vinnu í nótt og í morgun í Garðabæ og unnið var að því að sem mest væri fært þegar morg­un­um­ferðin skall á.

Búið var að ryðja allan snjó af bílastæðunum á Garðatorgi snemma í morgun og snjónum safnað í stóran skafl á planinu eins og sjá má. Það var því lítið mál fyrir bæjarbúa að sækja sér einn Cafe latte eða Cappuccino og eitthvað með því á Te & kaffi áður en haldið var í vinnu í morgun.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins