Buðu rúmar 14 milljónir í eftirlit með gatnagerð í hesthúsahverfi

Verkfræðistofa Reykjavíkur mun sjá um eftirlit með framkvæmdum við gatnagerð í hesthúsahverfinu á Kjóavöllum, en á fundi bæjarráðs í síðustu viku voru tilboð opnuð í verkið.

Aðeins tvö tilboð bárust. Verkfræðistofa Reykjavíkur ehf. bauð kr. 14.287.280 og Efla hf. bauð kr. 19.960.032 Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á kr. 16.800.000

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar