Bókasafnið tók þátt í 17. júní gleðinni

Það var mikil þjóðhátíðarstemning á Garðatorgi á 17. júní sl. og tók Bókasafn Garðabæjar þátt í gleðinni með grímusmiðju og ratleik sem teygði sig um allt bókasafnið og út á torg. Mikill fjöldi tók þátt í ratleiknum enda til mikils að vinna, því góðir nágrannar bókasafnsins á Garðatorgi, Luna blómabúð, Flatey, Lyfja og Domino‘s, gáfu glæsilega vinninga.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar