Bassasöngvarinn og bæjarlistamaður Garðabæjar 2021, Bjarni Thor Kristinsson mun syngja fyrir bæjarbúa og þeirra gesti í sal Tónlistarskóla Garðabæjar á þjóðhátíðardaginn. Dagskráin sem Bjarni Thor mun flytja ásamt Ástríði Öldu píanóleikara á vel við en íslensk sönglög verða flutt og ljóðin og ljóðskáldin í brennidepli sem á vel við á 17. júní. Tónleikarnir eru ókeypis og hefjast klukkan 20:00. Vegna sóttvarnarreglna er nauðsynlegt fyrir áhugasama að skrá sig á Tix.is – Bjarni Thor Kristinsson – Bráðum kemur betri tíð og tryggja sér þannig miða á tónleikana.
Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum. Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar. Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.
Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.
Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins