Bjarni Thor fyrrum bæjarlistamaður með opna æfingu síðasta vetrardag

Miðvikudaginn 19. apríl klukkan 20 bjóða Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og fyrrum bæjarlistamaður og píanóleikarinn Ástríður Alda, gestum að hlýða á æfingu í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Tónlistarmennirnir velta fyrir sér hvort ljóðmælandinn í Vetrarferð Schuberts sé að segja allan sannleikann? Ástríður Alda og Bjarni Thor eru að undirbúa flutning á þessum stórkostlega ljóðaflokki og eru að velta ýmsum spurningum fyrir sér. Þau ætla að segja frá hugmyndum sínum varðandi ljóðaflokkinn en þau stefna á að setja verkið á svið næsta vetur.

Menningar- og safnanefnd styrkir viðburðinn en aðgangur er ókeypis.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins