Besti árangurinn í sögu Stjörnunnar

Besti árangur í sögu Stjörnunnar náðist í áhaldafimleikum þann 9. apríl þegar Stjörnustúlkur urðu Íslands-meistarar 1. 2. og 3. þrepi

Sigurrós Ásta varð Íslandsmeistari í 2 þrepi og Líney Anna í 2 sæti í aldursflokknum 13 ára og eldri.

Þorbjörg Rún varð Íslands-meistari í 3 þrepi og Anna Katrín var í 1 sæti 13 ára og eldri og Eydís Eva í 3 sæti í 11 ára og yngri.

Katla María varð Íslandsmeistari í 1 þrepi og Eva var í 3 sæti 13 ára og yngri og Þóranna í 3 sæti 14 ára og eldri.

Á forsíðumynd: 1 og 2 þrep! Steinunn Kamilla, Líney, Sigurrós Ásta, Katla María, Hildur þjálfari, Eva og Þóranna

Sigurrós Ásta Þórisdóttir Íslandsmeistari í 2. þrepi, Þorbjörg Rún Emilsdóttir íslandsmeistari í 3. þrepi og Katla María Geirsdóttir Íslandsmeistari í 1. þrepi
þrep! Aníta, Kata, Hrafnhildur þjálfari, Þorbjörg, Jónína, Bríet, Eydís og Anna

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar