Besti árangurinn í sögu Stjörnunnar

Besti árangur í sögu Stjörnunnar náðist í áhaldafimleikum þann 9. apríl þegar Stjörnustúlkur urðu Íslands-meistarar 1. 2. og 3. þrepi

Sigurrós Ásta varð Íslandsmeistari í 2 þrepi og Líney Anna í 2 sæti í aldursflokknum 13 ára og eldri.

Þorbjörg Rún varð Íslands-meistari í 3 þrepi og Anna Katrín var í 1 sæti 13 ára og eldri og Eydís Eva í 3 sæti í 11 ára og yngri.

Katla María varð Íslandsmeistari í 1 þrepi og Eva var í 3 sæti 13 ára og yngri og Þóranna í 3 sæti 14 ára og eldri.

Á forsíðumynd: 1 og 2 þrep! Steinunn Kamilla, Líney, Sigurrós Ásta, Katla María, Hildur þjálfari, Eva og Þóranna

Sigurrós Ásta Þórisdóttir Íslandsmeistari í 2. þrepi, Þorbjörg Rún Emilsdóttir íslandsmeistari í 3. þrepi og Katla María Geirsdóttir Íslandsmeistari í 1. þrepi
þrep! Aníta, Kata, Hrafnhildur þjálfari, Þorbjörg, Jónína, Bríet, Eydís og Anna

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins