Bæjarstjóri og sviðsstjórar Garðabæjar taka samtalið við Álftnesinga

Á morgun, miðvikudaginn 27. september 2023 kl. 19:30 verður haldinn íbúafundur í Álftanesskóla með bæjarstjóra og sviðsstjórum Garðabæjar. 

Farið verður yfir það sem íbúum Álftaness liggur á hjarta, málin rædd og tekið við fyrirspurnum. Hvað er að gerast í framkvæmdum, umhverfsmálum, fjölskyldumálum og skólamálum?

Boðið verður upp á kaffisopa og léttar veitingar. Öll velkomin!

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar